Um Þýska Handboltann

Flestir bestu handboltamenn heims leika í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport sýnir beint frá öllum stærstu leikjunum og sérstök áhersla lögð á að fylgjast með „Íslendingaliðunum“ en Íslendingar eru áberandi í sterkustu liðunum, bæði sem þjálfarar og leikmenn. 

Kiel:  Aron Pálmarsson og Alfreð Gíslason þjálfari
Rhein Neckar Löwen: Alexander Petterson og Stefán Rafn Sigurmansson
Fuchse Berlin:  Dagur Sigurðsson þjálfari
Magdeburg: Geir Sveinsson þjálfari
Erlangen: Sigurbergur Sveinsson
Gummersbach: Gunnar Steinn Jónsson
Bergischer: Björgvin Páll Gústafsson og Arnór Þór Gunnarsson
Hannover Burgdorf: Rúnar Kárason og Ólafur Guðmundsson


Toyota Handball-Bundesliga
Stofnuð: 1966
Fjöldi liða í deildinni: 18
Núverandi meistarar: HSV Hamburg
Oftast meistarar: THW Kiel (16)
Heimasíða þýsku deildarinnar
Um þýska boltann á Wikipedia (enska)
Um þýska boltann á Wikipedia (þýska)
Þýski handboltinn á Facebook

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash