Um NBA

Baráttan um meistaratitilinn er hafin. Stöð 2 Sport verður með beina útsendingu frá yfir 15 leikjum í NBA playoffs. Lebron James og félagar í Miami Heat hafa titil að verja í ár eftir æsispennandi 4-3 sigur á San Antonio Spurs í úrslitum í fyrra. Hvaða lið lyftir bikarnum í ár?

Sjá leiki sem að við sýnum hér: 

Fylgstu með þínu liði í sterkustu körfuknattleiksdeild í heimi.


Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash