Sýnishorn

Sýnishorn af Formúla 1

Beinar útsendingar

28   apríl
09:55   Formúla 1: Æfing - Aserbaísjan
12:50   Formúla 1: Tímataka: Aserbaísjan
29   apríl
11:40   Formúla 1: Keppni Aserbaísjan

Um Formúlu 1

Formúla 1 kappaksturinn hefst á ný í mars og allar keppnir ársins verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 

  • Öll mót í Formúlu 1 eru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
  • Nýtt upphaf hjá Formúlu 1 með nýjum Amerískum eigendum.
  • Nýjar reglur, nýir og hraðskreiðari bílar og miklu meiri spenna.
  • Tímataka og kappaksturinn í beinni útsendingu.
  • Æfingar og mót eru endurtekin síðar sama dag og viðburðurinn fer fram.
  • 20 mót á dagskrá á þessu árinu 2017.


Það verða fjórir heimsmeistarar á ráslínunni í ár:
  • Sebastian Vettel á Ferrari (2010, 2011, 2012, 2013)
  • Lewis Hamilton á Mercedes (2008, 2014, 2015)
  • Kimi Räikkönen á Ferrari (2007)
  • Fernando Alonso á McLaren (2005, 2006)
Mercedes hafði algjöra yfirburði í fyrra. Ná önnur lið að stöðva Lewis Hamilton?

Formula 1
Fyrsta keppni: 1950
Fjöldi ökumanna: 20
Fjöldi liða: 10
Núverandi heimsmeistari: Nico Rosberg
Núverandi heimsmeistari liða: MERCEDES
Opinber síða Formula 1
Um formúluna á kappakstur.is
Um Formula 1 á Wikipedia
Síða Formula 1 hjá BBC

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash