Evrópudeildin

Evrópudeildin (UEFA Europa League) hefur líklega aldrei verið eins sterk og áhugaverð eins og núna.  Aron Jóhannsson, Jóhann Berg og Gylfi Sigurðsson ætla sér alla leið með sínum liðum.  Fylgstu með í beinni á Stöð 2 Sport!


Leikdagar í Evrópudeildinni

20. feb. – 32 liða úrslit (fyrri leikir)
27. feb. – 32 liða úrslit (seinni leikir)
13. mars – 16 liða úrslit (fyrri leikir)
20. mars – 16 liða úrslit (seinni leikir)
3. apríl – 8 liða úrslit (fyrri leikir)
10. apríl – 8 liða úrslit (seinni leikir)
24. apríl – Undanúrslit (fyrri leikir)
1. maí – Undanúrslit (seinni leikir)
14. maí – Úrslitaleikur í Búkarest


Evrópudeildin
Stofnuð: 1971
Núvernadi fyrirkomulag frá 2009
Fjöldi liða 2011-12: 160
Núverndi sigurvegari:  Chelsea
Síða Evrópudeildarinnar hjá UEFA
Evrópudeildin á Facebook
Um Evrópudeildina á Wikipedia
Síða Evrópudeildarinnar hjá BBC
Síða Evrópudeildarinnar hjá Guardian

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash