Evrópudeildin

Evrópudeildin (UEFA Europa League) hefur líklega aldrei verið eins sterk og áhugaverð eins og núna. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 Sport!

Leikdagar í úrslitakeppninni:

18. feb. – 32 liða úrslit (fyrri leikir)
25. feb. – 32 liða úrslit (seinni leikir)
10. mars – 16 liða úrslit (fyrri leikir)
17. mars – 16 liða úrslit (seinni leikir)
7. apríl – 8 liða úrslit (fyrri leikir)
14. apríl – 8 liða úrslit (seinni leikir)
28. apríl – Undanúrslit (fyrri leikir)
5. maí – Undanúrslit (seinni leikir)
18. maí – Úrslitaleikur í Basel

Evrópudeildin
Stofnuð: 1971
Núvernadi fyrirkomulag frá 2009
Fjöldi liða 2011-12: 160
Núverndi sigurvegari:  Sevilla
Síða Evrópudeildarinnar hjá UEFA
Evrópudeildin á Facebook
Um Evrópudeildina á Wikipedia
Síða Evrópudeildarinnar hjá BBC
Síða Evrópudeildarinnar hjá Guardian

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash