ID: Investigation
Discovery

Fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 í maí

Raunveruleg sakamál, sannar sögur, flóknar morðgátur og hugarheimur hættulegustu glæpamanna heims.
 

Um stöðina

Discovery stöðvarnar eru þekktar fyrir vandað efni og er þessi stöð engin undantekning á því. Investigation Discovery hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og hefur engin kapalstöð átt eins vaxandi vinsældum að fagna.

Investigation Discovery fjallar um raunveruleg sakamál og sagðar eru sannar sögur sem oftast eru mun dramatískari og meira spennandi en skáldskapur. Áhorfandinn fær innsýn inn í hugarheim hættulegustu glæpamanna heims og fylgja rannsókn mála eftir frá upphafi til enda. Á magnaðan hátt er fylgst með lögreglunni púsla saman sönnunargögnum í leit að sannleikanum og oft er um afar sérstök sakamál að ræða. Ekki láta þessa stöð fram hjá ykkur fara, hún er á rás 24 á fjölvarpinu.

Footer stuff g sdgsg d
Agasgasgasdg  Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash