Premier League World

Magnaður þáttur þar sem skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni.
 

Premier League World

Magnaður þáttur þar sem skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni.

Kíkt er í heimsókn til leikmanna, þjálfara, stuðningsmanna og allra þeirra sem tengjast liðunum á einn eða annan hátt. Öðruvísi þáttur þar sem fjallað er ítarlega um þætti utan vallarins eins og sjálfboðavinnu í kringum leikina, fólkið sem stendur á bak við tjöldin á leikdögum og alla þá sem koma að stórleikjum í hverri umferð í ensku úrvalsdeildinni. Kíkt er í heimsókn til leikmanna og áhorfendur fá að sjá nýja hlið á stjörnunum. Premier League World er þáttur sem áhugamenn um enska knattspyrnu mega ekki láta framhjá sér fara.

Næsti þáttur

fimmtudagur 18. sep. kl. 20:40


Footer stuff g sdgsg d
Agasgasgasdg  Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash