Sunnudagsmessan

Sunnudaga á Sport 2

Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fara yfir alla leiki helgarinnar í enska boltanum
 

Um þáttinn

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason eru án efa tveir vinsælustu fótboltasérfræðingar landsins. Alla sunnudaga leiða þeir saman hesta sína og fara yfir allt það markverðasta úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á léttan og skemmtilegan hátt. Áhorfendum gefst tækifæri til að senda inn hugleiðingar sínar, stuðningsmenn liðanna fá að láta ljós sitt skína og hetjur og skúrkar helgarinnar verða valdnir.

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!
 
Footer stuff g sdgsg d
Agasgasgasdg  Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash