Sýnishorn

Sýnishorn af Enski deildabikarinn

Beinar útsendingar

03   júlí
19:45   Breiðablik - FH
09   júlí
16:45   Grindavík - KA
19:45   Valur - Stjarnan

Enski deildabikarinn

Stöð 2 Sport sýnir frá enska deildarbikarnum, EFL Cup.

Manchester United er enskur deildarbikarmeistari árið 2017 í fimmta skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Southampton í úrslitaleiknum á Wembley en það var hinn sænski Zlatan Ibrahimovic sem skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og tryggði Manchester United sigurinn. 

Þetta var fyrsti úrslitaleikur Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en það tók portúgalska knattspyrnustjórann ekki langan tíma að vinna fyrsta titilinn sem stjóri liðsins.

Enska deildarbikarkeppnin
Stofnuð: 1960
Fjöldi þátttökuliða 2011-12: 92
Núverandi bikarmeistarar: Manchester United
Oftast bikarmeistarar: Liverpool (7)
Heimasíða EFL Cup
Um EFL Cup

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash