Um þáttinn

The Doctors eru nýstárlegir spjallþættir þar sem áhorfendur fá áreiðanlegar ráðleggingar og upplýsingar um ýmis heilsufarsmál, aðgerðir og ýmislegt annað sem tengist læknavísindunum. Fjórir mjög færir læknar stýra þættinum og hver þeirra hefur sitt sérsvið. Dr. Lisa Masterson er kvenskjúkdómalæknir, dr. Andrew Ordon er lýtalæknir, dr. Jim Sears er barnalæknir og dr. Travis Stork er læknir á bráðamóttöku. Þau fá einnig til sín fjölda sérfræðinga, sem eru í fremstu röð á sínum sviðum, til að miðla af reynslu sinni og taka þátt í umræðunum.

Þættirnir eru á dagskrá alla virka daga kl. 9:30 á á Stöð 2.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash