Sýnishorn

Sýnishorn af NCIS
7.8/10

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Bandaríska sakamálaserían NCIS er vinsælasta leikna sjónvarpsþáttaröð í bandarísku sjónvarpi með um 20 milljónir áhorfenda í hverri viku. Í ágúst hefst tíunda þáttaröðin af NCIS á Stöð 2 en sú þáttaröð mældist með meira áhorf en nokkru sinni fyrr, eða 21,34 milljón áhorfendur að meðaltali í hverri viku.

Spenna, drama
Fjöldi þátta: 24
Aðalleikarar: Michael Weatherly, Pauley Perrette og David McCallum
Um þáttinn á IMDB
Um þáttinn á Wikipedia

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash