Um þáttinn

Önnur þáttaröðin í þessum hörkuspennandi þáttum, sem koma úr smiðju J.J. Abrams. Fyrrverandi leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. En er það mögulegt, að koma í veg fyrir glæpi áður en þeir eiga sér stað?

Með aðalhlutverk fara Jim Caviezel (The Passion of the Christ, The Thin Red Line) og Taraji P. Henson (sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Curious Case of Benjamin Button.

Í STUTTU MÁLI

- Spennuþættir frá J.J. Abrams (Lost, Fringe) og Jonathan Nolan (The Dark Knight)
- Jim Caviezel (The Passion of the Christ) í aðalhlutverki

Drama, spenna
Þáttaröð:  2
Fjöldi þátta:  23
Aðalhlutverk: Jim Caviezel, Taraji P. Henson, Kevin Chapman og Michael Emerson.
Heimasíða þáttarins hjá CBS
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash