Sýnishorn

Sýnishorn af Spaugstofan

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Vinsælasta þáttur íslenskrar sjónvarpssögu á fastan sess á laugardagskvöldum á Stöð 2. Þetta er 22. starfsárið hjá Spaugstofunni og þeir Siggi, Kalli, Örn og Pálmi verða bara betri með hverju árinu.

Það er óhætt að segja að Spaugstofan hafi komið séð og sigrað er þeir mættu til leiks á Stöð 2 sl. vetur. Endurnærðir, ferskari og fyndnari sem aldrei fyrr stimpluðu þeir sig inn á svipstundu og uppskáru Eddu-verðlaun fyrir sem Skemmtiþáttur ársins.

Í vetur verða þeir Siggi, Kalli, Örn og Pálmi áfram sama háfluginu á sínum gamla góða tíma á laugardagskvöldum og halda uppteknum hætti við að varpa spéspegli á atburði líðandi stundar með aðstoð vel valdra gesta á borð við Ragnar Reykás, Kristján Ólafsson að viðbættum valinkunnum leikurum.


Gaman, sketsar
Þáttaröð: 22
Fjöldi þátta: 22
Aðalhlutverk: Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Getsson, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason
Framleiðendur: Saga Film
Spaugstofan á Facebook
Brot úr þáttunum á Vísi
Um þáttinn á Wikipedia

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash