Um þáttinn

Þriðja þáttaröðin af þessum mögnuðu og dramatísku þáttum sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í aðalhlutverki. The Newsoom eru frá HBO og Aaron Sorkin, sem á heiðurinn af sjóvnarpsþáttaröðinni The West Wing.

The Newsroom gerast á kapalsjónvarpsstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki aðal-fréttalesara stöðvarinnar, og andlits hennar útávið. Fyrir honum, og samstarfsfólkinu, liggur að marka sér stefnu sem óháður miðill, sem taki hvorki mið af peningalegum né pólitískum öflum í fréttaflutningi sínum. Það getur oft reynst erfitt, en auk þess getur einkalífið verið flókið hjá starfsfólki stöðvarinnar, sem lifir og hrærist í róstursömum heimi fréttamennskunnar.

Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 innan við sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum.


Drama
Þáttaröð:  3
Fjöldi þátta: 10
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Emily Mortimer, John Gallagher Jr, Alison Pill, Thomas Sadoski, Dev Patel, Olivia Munn og Sam Waterston
Heimasíða þáttarins hjá HBO
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash