Um þáttinn

Seinni hluti tíundu þáttaraðar Grey‘s Anatomy hefst á Stöð 2 þann 5. mars. Þá kemur í ljós hverju April svarar Jackson sem játaði ást sína á henna í hennar eigin brúðkaupi. Grey‘s Anatomy snýr aftur eftir langt framleiðsluhlé en í ár var ákveðið að taka eitt langt hlé frá desember fram í mars í stað nokkurra styttri eins og venja hefur verið. Því verður tíunda serían kláruð í einum rikk en það er gert til að hafa söguna samfellda og að venju eru þættirnir sýndir á Stöð 2 strax í kjölfar frumsýningar í bandarísku sjónvarpi.

Drama, spenna, rómantík
Þáttaröð:  10
Fjöldi þátta: 24
Aðalhlutverk: Ellen Pompeo, Patrick Dempsey, Sandra Oh, Justin Chambers, Chandra Wilson, Sara Ramirez, Eric Dane, Chyler Leigh, Kevin McKidd, Jessica Capshaw, Kim Raver, Jesse Williams
Síða þáttanna hjá ABC
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash