Um þáttinn

Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara.

Drama, spenna, rómantík
Þáttaröð:  11
Fjöldi þátta: 24
Aðalhlutverk

: Ellen Pompeo, Patrick Dempsey, Justin Chambers, Chandra Wilson, Sara Ramirez, Eric Dane, Chyler Leigh, Kevin McKidd, Jessica Capshaw, Kim Raver, Jesse Williams

Síða þáttanna hjá ABC
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash