Um þáttinn

Danska þáttaröðin Rita snýr aftur á Stöð 2 en fyrsta þáttaröðin sló í gegn á Stöð 2 sl. vetur og naut mikilla vinsælda hjá áhorfendum. Rita er kennslukona á miðjum aldri sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að segja það sem henni finnst. Hún á þrjú börn á unglingsaldri en hefur aldrei þótt góð fyrirmynd. Í vinnunni er hún vinsæl meðal nemandanna, , kannski vegna þess að hún hagar sér oft sjálf eins og krakki og fer fyrir brjóstið á fullorðnum. Enginn hefur trú á henni, nema einn maður sem kemur óvænt aftur inn í líf hennar. Þetta eru gamansamir þættir með dramatískum undirtón.

Raunveruleika
Þáttaröð: 2
Fjöldi þátta: 8
Aðalhlutverk: Millie Dinsesen, Carsten Bjornlund og Lise Baastrup.
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash