Sýnishorn

Sýnishorn af The Mentalist
8,1/1065/100

Næsti þáttur

Væntanlegt aftur á Stöð 2

Um þáttinn

The Mentalist er spennandi sakamálaþáttur og hefur verið í hópi allra vinsælastu þátta Stöðvar 2 undanfarin ár. Hann er jafnframt einn vinsælasti þátturinn í bandarísku sjónvarpi. Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína en aðferðir hans falla þó ekki alltaf í góðan jarðveg hjá samstarfsfólkinu. Þættirnir sem Stöð 2 sýnir í vetur eru sýndir stuttu eftir að þeir eru frumsýndir vestan hafs.

Í STUTTU MÁLI
- Vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2
- Lykilþáttur á vinsælasta sjónvarpskvöldi vikunnar á Stöð 2
- Simon Baker hefur verið tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir frammistöðu sína í aðalhlutverkinu
- The Mentalist hefur verið með rúmlega 16 milljónir áhorfenda að meðaltali fyrstu þrjú sýningarárin í Bandaríkjunum
Drama, spenna
Þáttaröð:  6
Fjöldi þátta:  22
Aðalhlutverk: Simon Baker, Robin Tunney, Tim Kang, Owain Yeoman, Amanda Righetti
Síða þáttarins hjá CBS
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash