Dansveislan hefst 29. nóvember

Önnur þáttaröð þessara frábæru skemmtiþátta sem sýndir eru í beinni útsendingu og eru byggðir á hinum geysivinsælu þáttum Dancing With the Stars. Eins og í fyrri þáttaröð keppa tíu þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir eru paraðir saman við tíu fagdansara. Í hverjum þætti dettur eitt par út og í lokin stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Kynnar í þáttunum eru Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Auðunn Blöndal. Dómarar eru Selma Björnsdóttir, Karen Reeves og Jóhann Gunnar Arnarsson. 

Stöð 2 Maraþon – Þættir fara inn samhliða línulegum sýningum. Fyrri þáttaröð er inni á Stöð 2 Maraþon.

Keppendur: Vilborg Arna, Manuela Ósk, Regína Ósk, Vala Eiríks, Solla, Eyfi, Veigar Páll, Jón Viðar, Haffi Haff og Ólafur Örn.