Panta Skemmtipakkann

Fyrir þá sem vilja fjölbreytta afþreyingu! Fjórar línulegar stöðvar sem býður upp á nýjustu þættina, gamla og góða vini, kvikmyndir og barnaefni svo eitthvað sé nefnt. Áskriftarveiturnar Stöð 2 Maraþon og Hopster* fylgja með.

Listi yfir stöðvar
Stöð 2 logo
Stöð 2 Bíó logo
Stöð 2 Krakkar logo
Stöð 2 Maraþon logo
Stöð 3 logo
Frelsi logo
Hopster logo
Öryggistala: 13995
Verð: 9,990 kr. á mánuði
Ef notast er við myndlykil bætist 590 kr./mán. dreifigjald við verð sjónvarpsþjónustu.
Áskriftarveitan Hopster er aðeins aðgengileg með sjónvarpsbúnaði frá Vodafone.

Fáðu allt í einum pakka á lægra verði

Heima er heildarþjónusta Vodafone og Stöðvar 2 sem býður upp á allar fjarskiptalausnir heimilisins ásamt fjölbreyttri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Sjá nánar á vodafone.is