Panta Sportpakkann

Vertu í besta sætinu og fylgstu með bestu íþróttamönnum heims. Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, spænski og ítalski boltinn, NFL, Pepsi Max-deildin, Olís-deildin, Dominos-deildin, Stöð 2 Golf og margt fleira skemmtir íþróttaáhugamanninum alla daga vikunnar.

Listi yfir stöðvar
Stöð 2 Sport logo
Stöð 2 Golf logo
LFC TV logo
MUTV logo
Eurosport 1 logo
Eurosport 2 logo
Sky News logo
Extreme Sports Channel logo
Öryggistala: 78148
Verð: 7,990 kr. á mánuði
Ef notast er við myndlykil frá Símanum bætist 990 kr./mán. dreifigjald við verð sjónvarpsþjónustu.
Áskriftarveitan Hopster er aðeins aðgengileg með sjónvarpsbúnaði frá Vodafone.

Framundan á Stöð 2 Sport

Sportið í kvöld

ÞRI. MIÐ. FIM. kl. 20:00

Umræðuþáttur í umsjón Gumma Ben og Rikka G. Rætt við ýmsa aðila úr íslensku íþróttalífi og rætt við um málefni líðandi stundar. Þá verða ýmsir safnmolar úr gullkistu Stöðvar 2 Sports sóttir og settir í nýtt samhengi. Sportið í kvöld er á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum.

Sportið í dag

Alla virka daga kl. 15:00

Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson fara yfir allt það helsta úr heimi íþróttanna og taka íþróttafólk og aðra úr íþróttahreyfingunni tali. Léttur og skemmtilegur þáttur en þó með mikilvægt hlutverk – Sportið í dag er vettvangur fyrir íslenskar íþróttir .

Dominos Körfuboltakvöld kvk

Pálína María og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í Domino's deild kvenna

Vodafone deildin

Vodafone deildin í Rafíþróttum er hafin á STöð 2 ESPORT. Keppt verður í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive en deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í þessum leikjum.

Stöð 2 Sport

Þú finnur allt það besta og vinsælasta íþróttaefni í heimi sem völ er á í Sportpakkanum.