Panta Sportpakkann

Vertu í besta sætinu og fylgstu með bestu íþróttamönnum heims. Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, spænski og ítalski boltinn, NFL, Pepsi Max-deildin, Olís-deildin, Dominos-deildin, Stöð 2 Golf og margt fleira skemmtir íþróttaáhugamanninum alla daga vikunnar.

Listi yfir stöðvar
Stöð 2 Sport logo
Stöð 2 Golf logo
LFC TV logo
MUTV logo
Eurosport 1 logo
Eurosport 2 logo
Sky News logo
Extreme Sports Channel logo
Öryggistala: 17752
Verð: 7,990 kr. á mánuði
Ef notast er við myndlykil frá Símanum bætist 990 kr./mán. dreifigjald við verð sjónvarpsþjónustu.
Áskriftarveitan Hopster er aðeins aðgengileg með sjónvarpsbúnaði frá Vodafone.

Framundan á Stöð 2 Sport

Pepsi Max deildin

Júní 2020

Pepsi Max deildir karla og kvenna fara af stað á Stöð 2 Sport í júní.

Sjá Sýnishorn

Take Us Home: Leeds Utd

Sunnudaga

Stöð 2 Sport sýnir nýja og afar áhugaverða heimildarþáttaröð um eitt sögufrægasta knattspyrnulið heims, Leeds United, þar sem fylgst er með liðinu á keppnistímabilinu 2018-2019. Alla sunnudaga kl. 20:00

Sjá Sýnishorn

Sportið í dag

Alla virka daga kl. 15:00

Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson fara yfir allt það helsta úr heimi íþróttanna og taka íþróttafólk og aðra úr íþróttahreyfingunni tali. Léttur og skemmtilegur þáttur en þó með mikilvægt hlutverk – Sportið í dag er vettvangur fyrir íslenskar íþróttir .

Topp 5

Föstudaga

Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben

Sjá Sýnishorn

Stöð 2 Sport

Þú finnur allt það besta og vinsælasta íþróttaefni í heimi sem völ er á í Sportpakkanum.