Panta Stöð 2 Maraþon

Í áskriftarveitunni Stöð 2 Maraþon finnur þú mesta úrval íslensks efnis og þú horfir hvar og hvenær sem þú vilt. Þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna og hágæða breska drama- og spennuþætti úr smiðju HBO, BBC og ITV (Cirkus). Nýtt efni bætist við vikulega.

Listi yfir stöðvar
Stöð 2 Maraþon logo
Öryggistala: 36667
Verð: 3,990 kr. á mánuði
Ef notast er við myndlykil bætist 590 kr./mán. dreifigjald við verð sjónvarpsþjónustu.
Áskriftarveitan Hopster er aðeins aðgengileg með sjónvarpsbúnaði frá Vodafone.

Nýtt í Stöð 2 Maraþon

Framkoma

Alla sunnudaga

Fannar Sveinsson stekkur inn í hefðbundinn vinnudag þekktra einstaklinga sem starfa við að koma fram á hinum ýmsu sviðum.

Sjá Sýnishorn

Daddy's Home

Fred finnst hann hafa himin höndum tekið þegar hann kvænist Söruh og eignast um leið tvö fósturbörn. Staðráðinn í að reynast þeim hinn besti faðir byrjar Fred að gera allt það sem hann telur góða eiginmenn og feður eiga að gera.

Rikki fer til Ameríku

Stórskemmtilegur ferðaþáttur með félögunum Rikka G og Audda Blö. Við höfum öll okkar ástæður fyrir því að ferðast, kynnast nýjum menningarheimum, kynnast nýju fólki og upplifa eitthvað framandi.

Madsgascar

Í dýragarðinum í New York eru ljón, zebrahestur, gíraffi og flóðhestur aðal stjörnur garðsins. En þegar eitt dýranna týnist úr búri sínu, þá brjótast hin þrjú út til að leita að því, sem leiðir til þess að þau enda öll saman í skipi á leið til Afríku. Þegar skipinu er rænt á leiðinni, þá þurfa dýrin, sem öll hafa alist upp í dýragarði, að læra hvernig það er að lifa úti í náttúrunni.

Fáðu allt í einum pakka á lægra verði

Heima er heildarþjónusta Vodafone og Stöðvar 2 sem býður upp á allar fjarskiptalausnir heimilisins ásamt fjölbreyttri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.

Sjá nánar á vodafone.is