Panta Stöð 2

Stöð 2 sendir út fjölbreytt afþreyingarefni allan sólarhringinn og leggur áherslu á að vera í fararbroddi þegar kemur að leiknu innlendu efni. Með áskrift að Stöð 2 fylgir Tímavélin og Frelsi þannig að þú horfir einfaldlega þegar þér hentar. Stöð 2 er nú á frábærum kjörum!

Öryggistala: 87071
Verð: 6,990 kr. á mánuði
Ef notast er við myndlykil bætist 590 kr./mán. dreifigjald við verð sjónvarpsþjónustu.
Áskriftarveitan Hopster er aðeins aðgengileg með sjónvarpsbúnaði frá Vodafone.

Framundan á Stöð 2

Góðir landsmenn

Hefst í sýningu: 19. september 2019

Ný og stórskemmtileg þáttaröð með Steinda Jr. sem vendir kvæði sínu í kross og ákveður að gera heimildarþætti um venjulega Íslendinga.

Leitin að upprunanum

Hefst í sýningu: 22. september 2019

Þriðja þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim.

Föstudagskvöld með Gumma Ben

Hefst í sýningu: 27. september 2019

Fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna í beinni útsendingu. Sjónvarpsmaðurinn Gummi Ben tekur á móti skemmtilegum gestum og býður upp á allskyns uppákomur.

Greys Anatomy

Hefst í sýningu: 2. október 2019

Fimmtánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg þar sem skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.