Fjölskyldubingó á Stöð 2

Í beinni útsendingu!

Kaupa áskrift

Fjölskyldubingó á laugardögum kl. 18:55

Stórskemmtilegur þáttur í beinni útsendingu fyrir alla fjölskylduna á Stöð 2 þar sem spilað er bingó undir stjórn Vilhelms Antons Jónssonar. Veglegir vinningar verða í boði fyrir þátttakendur heima í stofu.

Bingóspjöld verður hægt að nálgast á Visir.is á föstudag en bingóið fer sjálft fram á Stöð 2.

Veglegir vinningar verða í boði fyrir þátttakendur í lokaþættinum laugardagskvöldið 27. febrúar.

Vodafone gefur Samsung spjaldölvu með Wifi, 4G og sérstöku barnaviðmóti
Heimilistæki gefa True Go Slim heyrnartól og Boom Go hátalara
Lindex gefur 50 þúsund króna gjafabréf 
Kids Coolshop gefur LOL bíl og veglegt Lego
Sjáland býður tveimur í þriggja rétta kvöldverð
Myndform gefur bíómiða fyrir fjóra í Laugarásbíó
Nespresso gefur Essenza mini kaffivél
Vita gefur flug fyrir tvo til Costa del Sol

Allir í fjölskyldunni geta spilað á sama tíma. Spilaðar verða fleiri umferðir en áður.