Stöð 2 Sport

Pepsi Max Deildin

Ekki missa af neinu í Pepsi Max deild karla og kvenna í sumar. Nú getur þú horft á alla leiki í Pepsi Max deild karla og kvenna í beinni útsendingu. Sem fyrr verða valdir leikir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Til að gera enn betur við áskrifendur verða allir leikir sem ekki eru sýndir á sportstöðvunum aðgengilegir án lýsingar í beinni útsendingu í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Þjónustan er þannig aukin með því að sýna fleiri leiki en áður. Þar er einnig hægt að nálgast umfjöllunarþætti og upptökur frá fyrri leikjum.

Pepsi Max Stúkan undir stjórn Gumma Ben og Pepsi Max Mörkunum undir stjórn Helenu Ólafs verða á sínum stað. Ítarleg og lífleg umfjöllum þar sem öllum leikjum eru gerð góð skil.

Stöð 2 Sport

Fáðu íslenskan fótbolta beint í æð með áskrift að Stöð 2 Sport Ísland. Allir leikir í beinni, Pepsi Max Stúkan og Pepsi Max Mörkin. Stöð 2 Sport Ísland er heimili íslenskra íþrótta með beinum útsendingum og ítarlegri umfjöllun á fótbolta, handbolta og körfubolta á Íslandi.

Áskrift að Stöð 2 Sport Ísland kostar einungis 3.990 kr. á mánuði en áskrift að Stöð 2 Sport er einnig innifalin í Sportpakkanum, Stórapakkanum og Risapakkanum.

Vertu í besta sætinu með Stöð 2 Sport í sumar.

Fá aðgang í dag
Verð aðeins
3.990 kr. á mánuði