Hefst 15. janúar

Tónlistarmennirnir okkar

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu tónlistarmönnum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur í nýju þáttaröðinni eru þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Björgvin Halldórsson, Mugison, Sigga Beinteins, Andrea Gylfadóttir og Valdimar Guðmundsson.

Kaupa aðgang
Stöð 2+
3.990 kr. á mánuði

Stöð 2+

Fjölbreytt úrval fyrir alla

Stöð 2+ inniheldur mikið af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið hér.

Horfðu hvar og

Hvenær sem er

Með áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ getur þú strax byrjað að horfa í myndlykli, vefsjónvarpi Stöðvar 2 og í Stöð 2 appinu í snjalltækjum.

Appið er aðgengilegt í Apple TV, Fire TV og Android TV. Allir á heimilinu geta horft á mismunandi efni, í mismunandi tækjum, allt í spilun á sama tíma, á sama þráðlausa netinu.