Tilkynningar
Verðbreytingar 1. des 2024
Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. desember 2024. Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan.
Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817.
Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega. Sjá hér: stod2.is/hafa-samband
Verðbreytingar
Vara | Verð fyrir | Verð eftir |
---|---|---|
Stöð 2+ án auglýsinga | 5.990 kr | 6.190 kr |
Stöð 2 & Stöð 2+ | 8.990 kr | 9.290 kr |
Sportpakkinn | 9.990 kr | 10.290 kr |
Skemmtipakkinn | 9.990 kr | 10.290 kr |
Stóripakkinn | 18.790 kr | 19.090 kr |
Stóripakkinn með Viaplay | 20.790 kr | 21.090 kr |
Risapakkinn | 21.490 kr | 21.790 kr |
Risapakkinn með Viaplay | 23.490 kr | 23.790 kr |
Verðbreytingar 1. júní 2024
Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. júní 2024. Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan. Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817. Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.
Sjá hér: stod2.is/hafa-samband
Verðbreytingar
Vara | Verð fyrir | Verð eftir |
---|---|---|
Stöð 2+ án auglýsinga | 4.990 kr | 5.990 kr |
Skemmtipakkinn | 12.790 kr | 9.990 kr |
Verðbreytingar 1. apríl 2024
Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. apríl 2024. Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan. Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817. Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.
Sjá hér: stod2.is/hafa-samband
Verðbreytingar
Vara | Verð fyrir | Verð eftir |
---|---|---|
Stöð 2 Sport Ísland | 4.990 kr | 5.990 kr |
Stöð 2 Sport Ísland og Stöð 2+ | 6.990 kr | 7.990 kr |
Stöð 2 Sport Ísland og Stöð 2+ - Platinum | 5.990 kr | 6.990 kr |
Stóripakkinn | 18.290 kr | 18.790 kr |
Stóripakkinn með Viaplay Total | 20.290 kr | 20.790 kr |
Risapakkinn | 20.990 kr | 21.490 kr |
Risapakkinn með Viaplay Total | 22.990 kr | 23.490 kr |
Verð- og vörubreytingar 1. september 2023
Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. september 2023. Samhliða öllum verðbreytingum fá viðskiptavinir aðgang að vörum Viaplay.
Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan. Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817. Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.
Sjá hér: stod2.is/hafa-samband
Verðbreytingar
Vara | Verð fyrir | Verð eftir | Athugasemd |
---|---|---|---|
Stöð Sport Erlent | 3.990 kr | 5.990 kr | Viðskiptavinir fá aðgang að Viaplay Total |
Sportpakkinn | 7.990 kr | 9.990 kr | Viðskiptavinir fá aðgang að Viaplay Total |
Stöð 2 Sport Erlent og Stöð 2+ | 6.990 kr | 8.990 kr | Viðskiptavinir fá aðgang að Viaplay Total |
Sportpakkinn og Stöð 2+ | 9.990 kr | 11.990 kr | Viðskiptavinir fá aðgang að Viaplay Total |
Verðbreytingar 1. mars 2023
Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. mars 2023. Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan. Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817. Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega. Sjá hér: stod2.is/hafa-samband
Verðbreytingar
Vara | Verð fyrir | Verð eftir | Athugasemd |
---|---|---|---|
Stöð 2+ | 3.990 kr | 4.990 kr | |
Stöð 2 | 7.990 kr | 8.990 kr | |
Skemmtipakkinn | 11.290 kr | 12.290 kr | |
Stóripakkinn | 17.290 kr | 18.290 kr | |
Risapakkinn | 19.990 kr | 20.990 kr | |
Stöð 2 Bíó | 1.990 kr | 2.990 kr | Vara hættir - Viðskiptavinir verða færðir í Stöð 2 Fjölskylda |
Stöð 2 Fjölskylda | 1.990 kr | 2.990 kr | |
Fjölvarp S | 1.990 kr | 2.990 kr | |
Fjölvarp M | 3.790 kr | 4.990 kr | Vara hættir - Viðskiptavinir verða færðir í Fjölvarp L |
Stöð 2 Bíó sameinast Stöð 2 Fjölskyldu
Frá og með 1. febrúar munu sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Fjölskylda sameinast undir sömu rás, Stöð 2 Fjölskylda.
Með breytingunni styrkjum við dagskrá Stöð 2 Fjölskyldu enn frekar með auknu úrvali íslenskra og erlendra kvikmynda og þátta frá morgni til kvölds.