Hlustendaverðlaunin 2021

Í beinni útsendingu föstudaginn 9. apríl kl. 18:55

Kaupa áskrift

Bein útsending frá einu flottasta tónlistarpartý ársins verður í beinni útsendingu á STÖÐ 2 föstudaginn 9. apríl. Veitt verða Hlustendaverðlaun til þeirrra sem hlustendur Bylgjunnar, X977 og FM957 völdu í kosningu á Vísir á dögunum um hvað stóð upp úr í íslenskri tónlist á árinu 2020.

Fram koma....

XXX Rottweiler hundar

Jón Jónsson og GDRN

Herra Hnetusmjör

Þungarokkshljómsveitin Power Paladin

Páll Óskar og Birnir

Daði Freyr

Bríet