Fjölskyldubingó á Stöð 2

Laugardaginn 23. janúar kl. 18:55

Sjá nánar

Vinsælt á Stöð 2

Í kvöld er gigg

Föstudaga

Frábærir tónlistarþættir með Ingó veðurguði sem syngur í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins.

Líf dafnar

Miðvikudaga

Undurfagrir og persónulegir þættir í umsjón Andreu Eyland um flest sem viðkemur fyrstu þremur árunum í lífi barna og foreldra þeirra. Við fylgjumst með litlum og stórum fjölskyldum og skyggnumst inn í líf þeirra og ræðum við sérfræðinga um mikilvæg málefni tengt þessum dýrmætu árum.

Sjá Sýnishorn

Tónlistarmennirnir okkar

Sunnudaga

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu tónlistarmönnum landsins og fylgir þeim eftir í leik og starfi og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru þau Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Helgi Björns, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Erpur.

Sjá Sýnishorn

Kjötætur óskast

Mánudaga

Stórskemmtileg þáttaröð í umsjón Lóu Pind um samfélagstilraun sem reynir á þolrifin hjá erkikjötætum og matvöndum börnum og fullorðnum. Fjórar fjölskyldur sem elska kjöt taka smá áskorun um að gerast vegan í 4 vikur til að komast að því hvort kolefnissporið minnkar.

Sjá Sýnishorn

Horfðu hvar og hvenær sem er

Nú getur þú horft á Stöð 2 hvar og hvenær sem er með Stöð 2 appinu. Appið er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma.