Tilkynningar

31. janúar 2023

Verðbreytingar 1. mars 2023

Fyrirhugaðar eru breytingar á vörum Stöðvar 2 frá og með 1. mars 2023. Við hvetjum okkar viðskiptavini til þess að kynna sér þær breytingar sem taka gildi hér að neðan. Ef einhverjar spurningar vakna þá bendum við á að hægt er að hafa samband við okkur með þeim hætti sem hentar þér best. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, í gegnum netspjalli, á samfélagsmiðlum Stöð 2, með því að panta símtal eða í síma: 1817. Við kappkostum við að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega. Sjá hér: stod2.is/hafa-samband

Verðbreytingar

VaraVerð fyrirVerð eftirAthugasemd
Stöð 2+3.990 kr4.990 kr
Stöð 27.990 kr8.990 kr
Skemmtipakkinn11.290 kr12.290 kr
Stóripakkinn17.290 kr18.290 kr
Risapakkinn19.990 kr20.990 kr
Stöð 2 Bíó1.990 kr2.990 krVara hættir - Viðskiptavinir verða færðir í Stöð 2 Fjölskylda
Stöð 2 Fjölskylda1.990 kr2.990 kr
Fjölvarp S1.990 kr2.990 kr
Fjölvarp M3.790 kr4.990 krVara hættir - Viðskiptavinir verða færðir í Fjölvarp L

Stöð 2 Bíó sameinast Stöð 2 Fjölskyldu

Frá og með 1. febrúar munu sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Fjölskylda sameinast undir sömu rás, Stöð 2 Fjölskylda.

Með breytingunni styrkjum við dagskrá Stöð 2 Fjölskyldu enn frekar með auknu úrvali íslenskra og erlendra kvikmynda og þátta frá morgni til kvölds.