ÆVINTÝRAHEIMUR FYRIR KÁTA KRAKKA
Stöð 2+ er ævintýraheimur fyrir káta krakka á öllum aldri. Þar er að finna frábæra skemmtun af fjölbreyttu barnaefni, nýjar hetjur í bland við gamla vini og skemmtilegar sögur. Kynntu þér úrvalið hér.

Horfðu hvar og
Hvenær sem er
Með áskrift að Stöð 2+ getur þú strax byrjað að horfa í myndlykli, vefsjónvarpi Stöðvar 2 og í Stöð 2 appinu í snjalltækjum.
Appið er aðgengilegt í Apple TV, Fire TV og Android TV. Allir á heimilinu geta horft á mismunandi efni, í mismunandi tækjum, allt í spilun á sama tíma, á sama þráðlausa netinu.

Talsett barnaefni
Ævintýraheimur barnanna á Stöð 2+ býður upp á mikið úrval af talsettu barnaefni þar sem nýir vinir bætast í hópinn reglulega. Það ættu því allir kátir krakkar að finna eitthvað við sitt hæfi í öllum þeim ævintýrum sem hægt er að finna á Stöð 2+.