Horfðu hvar og hvenær sem er

Stöðvar 2 Appið

Þú getur horft á Stöð 2 hvar og hvenær sem er með Stöðvar 2 appinu. Appið er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma. Einnig er appið aðgengilegt fyrir Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV.

Horfðu hvar og

hvenær sem er

Stöð 2 appið veitir þér aðgang að Stöð 2+, Stöð 2 Sport, frelsi, barnaefni, línulegri dagskrá og öllu því sem Stöð 2 hefur upp á að bjóða. AppIcon2022