Stöð 2

Golfarinn

Golfarinn er skemmtileg þáttaröð í umsjón um allar hliðar golfiðkunnar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri. Í þáttunum í sumar munum við fylgjast með vinum keppa sín á milli, sjáum byrjendur stíga sín fyrstu skref í golfinu og gefum áhorfendum góð ráð hvernig megi bæta megi leik sinn. Þekktir kylfingar segja frá sinni uppáhalds golfholu auk þess sem við kynnum okkur öll nýjustu tæki og tól sem hjálpa okkur að lækka forgjöfina. Umsjónarmenn þáttarins eru Hlynur Sigurðsson, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson.

Þættirnir hefjast í sýningu miðvikudaginn 2. júní á Stöð 2 og verða aðgengilegir samhliða línulegum sýningum á Stöð 2+.

Golfarinn á Stöð 2+

Fyrstu tvær þáttaraðirnar af Golfaranum eru aðgengilegar á Stöð 2+. Þættir í þriðju seríu verða aðgengilegir á Stöð 2+ samhliða línulegum sýningum á Stöð 2.

Fá aðgang í dag
Verð aðeins
3.990 kr. á mánuði