Úrslitastund

Stærsti knattspyrnuleikur íslenska landsliðsins fyrr og síðar í beinni á Stöð 2 Sport

Kaupa áskrift

Íslenska karlalandsliðið mætir Ungverjum í hreinum úrslitaleik um sæti á EM.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 12. nóvember í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og flautað verður til leiks kl. 19:45.

Leikurinn verður í
læstri dagskrá
. Hægt er að kaupa
áskrift hér
en einnig verður hægt að kaupa leikinn sem
stakan viðburð fyrir aðeins 990 kr.
á myndlyklum og
í vefsjónvarpi Stöðvar 2 sjonvarp.stod2.is.
Sjá leiðbeiningar hér neðar á síðunni.

Stöð 2 app notendur þurfa að fara í gegnum eftirfarandi skref til að kaupa leikinn í gegnum pay per view.

1. Farðu á
sjonvarp.stod2.is
og skráðu þig inn með sama aðgang og þú notar í appinu

2. Þú finnur leikinn undir
Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu.

3. Leikurinn ætti nú að vera opinn í Stöð 2 appinu.

Athugið: Uppgefið verð á stökum leik miðast við myndlykla og vefsjónvarp Vodafone og Stöðvar 2. Verð kann að vera annað hjá endursöluaðilum. Viðskiptavinir með myndlykla frá Símanum eða aðgang að Nova TV geta keypt aðgang að leiknum beint í viðmóti.

Sé viðburðurinn keyptur í gegnum vefsjónvarp Stöðvar 2 - virkjast hann eingögnu í vefsjónvarpinu, Stöð 2 appinu og myndlyklum Vodafone.