0 upp í hundrað
0 upp í hundrað eru nýir þættir á Stöð 2 þar sem Magnea Björg Jónsdóttir fær tækifæri til þess að kynna áhorfendum fyrir hinum ýmsu farartækjum í þáttunum. Meðal annars munu áhorfendur fá að kynnast hraðskreiðustu bílum á Íslandi, glæsilegum fornbílum og breyttum fjallajeppum fyrir íslenskar aðstæður.
Stöð 2+
Kynntu þér málið
Úrval og efnisframboð á Stöð 2+ hefur aldrei verið meira auk þess sem margar af vinsælustu íslensku þáttaröðunum eru hjá okkur.
Sjá nánar