14. janúar

A Dangerous Boy

Heimildarþáttaröð um Sigga hakkara, frásögn af landráði og svikum þar sem ekkert er eins og það sýnist.

Kaupa áskrift
Verð aðeins
8.990 kr. á mánuði

Horfðu á A Dangerous Boy

Hann er kallaður Siggi hakkari. Sem táningur flækist hann í mál Wikileaks ásamt átrúnaðargoði sínu Julian Assange. Hann ferðaðist um heiminn með lekagögn sem áttu eftir að breyta heimi alþjóðastjórnmála og -samskipta til frambúðar. Þar til hann gerðist uppljóstrari fyrir FBI, bandarísku alríkislögregluna. En íslenski utangarðstáningurinn átti sér myrkt leyndarmál. Hann sveik háar fjárhæðir út úr Wikileaks og keypti kynlífsgreiða af ungum drengjum.