Afgreiðslutímar
Hér má finna upplýsingar um opnunartíma Þjónustuvers Stöðvar 2 í síma 1817.
Við minnum einnig á netspjallið okkar, hér til hliðar, sem er fljótleg og þægileg leið til að hafa samband við okkur. Þjónustufulltrúar okkar eru ávallt til þjónustu reiðubúnir hvort sem þig vantar aðstoð vegna reikninga, tæknilega aðstoð vegna sjónvarpsáskriftar, upplýsingar um dagskrá og fleira.
MÁN-FÖS | LAU | SUN | |
---|---|---|---|
Þjónustuver | 9:00 – 17:00 | 11:00 - 19:00 á netspjalli | 11:00 - 19:00 á netspjalli |
Tæknileg aðstoð | 9:00 – 17:00 | 11:00 – 19:00 á netspjalli | 11:00 - 19:00 á netspjalli |
Reikningar | 9:00 – 17:00 | Lokað | Lokað |