Sunnudaga

Bætt um betur

Bætt um betur er heimilis- og lífsstílsþáttur þar sem innanhúsarkitektinn Hanna Stína og Ragnar Sigurðsson taka höndum saman og setja svip sinn á hin ýmsu rými sem þurfa á ást og athygli að halda.

Kaupa
Verð
8.990 kr. á mánuði

Bætt um betur

Mismunandi rými ólíkra íbúða verða tekin fyrir, jafnt standsett sem uppgerð. Fylgst verður með framkvæmdum og öllum þeim vangaveltum og „áföllum” sem kunna að koma upp. Grunnstef þáttanna er að gera hlutina á hagkvæman og umhverfisvænan hátt en þó einkar smekklega.