Miðvikudaga

Heimsókn

Þrettánda þáttaröð af Heimsókn er hafin, þar sem Sindri Sindrason hittir skemmtilega Íslendinga á fallegum heimilum þeirra. Samfélagsmiðastjörnur eru fyrirferðamiklar að þessu sinni sem og fyrir og eftir breytingar.

Kaupa áskrift
Verð
8.990 kr. á mánuði

Byrjaðu strax að horfa

Þegar þú kaupir áskrift getur þú strax byrjað að horfa í Vefsjónvarpi Stöðvar 2, í Stöð 2 appinu í snjalltækjum, AppleTV eða með myndlykli.