Stöð 2
Heimsókn
Það er komið að 12. seríu af Heimsókn, þar sem Sindri Sindrason heldur áfram að heimsækja sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum.
Eins og áður sjáum við hús tekin í gegn, förum til útlanda og hittum skemmtilegt fólk sem segir frá fallegum heimilum sínum bæði stórum og smáum.
Heimsókn á Stöð 2+
Nú eru 11 seríur af Heimsókn aðgengilegar í streymisveitu Stöð 2+.




Stöð 2+
Kynntu þér málið
Úrval og efnisframboð á Stöð 2+ hefur aldrei verið meira auk þess sem margar af vinsælustu íslensku þáttaröðunum eru hjá okkur.
Sjá nánar