Hvar er best að búa?
Í sjöttu þáttaröð af Hvar er best að búa fylgjumst við með Kjarnafjölskyldu á Tenerife, Tinder ást í Mexíkó, Fjarbúð milli Brussel og Parísar, Ævintýralegri barnafjölskyldu á Miami Beach, Íslenskum ættbálk á Borgundarhólmi og Höll og hjálparstarfi í Kenía.