Hvar er best að búa?
Við fylgjumst nú með athafnasömu ævintýrafólki sem keypti jörð og byggði sér heimili á eldfjalli á La Palma, frumkvöðli og lækni í Bandaríkjunum, stressinu við að opna veitingastað á Jótlandi, hjónum sem hafa hreiðrað um sig með fimm börn á Menorca, fiðluleikara sem elti ástina til Ísrael, systkinum sem lifa ólíku lífi – hún sem uppistandari í mekka uppistandsins í Edinborg – hann sem kokkur í tékknesku fjöllunum (og flakkar á húsbíl þess á milli) og loks nýgiftum hjónum sem lifa og hrærast í heimi taílenskra bardagaíþrótta á paradísareyju í hitabeltinu.
Fjölbreytt úrval fyrir alla
Stöð 2+ inniheldur mikið af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið hér.

Horfðu hvar og
Hvenær sem er
Með áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ getur þú strax byrjað að horfa í myndlykli, vefsjónvarpi Stöðvar 2 og í Stöð 2 appinu í snjalltækjum.
Appið er aðgengilegt í Apple TV, Fire TV og Android TV. Allir á heimilinu geta horft á mismunandi efni, í mismunandi tækjum, allt í spilun á sama tíma, á sama þráðlausa netinu.
