Hvar er best að búa?
Í fimmtu þáttaröð af Hvar er best að búa fylgjumst við ævintýrafólki sem flutti í arabískt furstadæmi, fjölskyldu sem hefur eignast hús í finnskum skógi, Eurovision sérfræðingi sem við Háskólann í Helsinki, unga konu sem lét drauminn rætast að flytja til Suður-Frakklands, jafnöldru hennar sem var dáleidd af Japan, lærði leiklist á japönsku og freistar nú gæfunnar í milljónaborginni Tókýó, fjölskyldu sem fluttist til Síerra Leóne – þar sem húsmóðirin fékk draumastarfið, fjölskyldu sem ætlaði að setjast að í sólinni á Spáni en endaði á því að setjast að í húsbíl og loks heimshornaflakkara sem valdi eftir ítarlegar rannsóknir að byggja sér draumahús á hitabeltiseyjunni Srí Lanka.




Stöð 2+
Kynntu þér málið
Úrval og efnisframboð á Stöð 2+ hefur aldrei verið meira auk þess sem margar af vinsælustu íslensku þáttaröðunum eru hjá okkur.
Sjá nánar