Íslenska landsliðið á Stöð 2 Sport
Komdu þér fyrir í besta sætinu og horfðu á landsleiki Íslands í opinni dagskrá í boði N1 og Netgíró ⚽
Líkt og áður hefur verið tilkynnt verða leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sýndir á Stöð 2 Sport næstu árin. Fyrstu leikirnir sem sýndir verða á Stöð 2 Sport verða dagana 8. september gegn Lúxemborg ytra og 11. September gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli.
Horfðu hvar og hvenær sem er!
Ljósleiðaradeildin er í opinni dagskrá á Stöð 2 Esport.
BYRJAÐU STRAX AÐ HORFA
Þegar þú kaupir áskrift getur þú strax byrjað að horfa í Vefsjónvarpi Stöðvar 2, í Stöð 2 appinu í snjalltækjum, AppleTV eða með myndlykli.