Stöð 2 Sport og Stöð 2+
Jón Arnór
Ný þáttaröð á Stöð 2 Sport og Stöð 2+ um Jón Arnór Stefánsson - besta körfuboltamann Íslands. Við fylgjum honum eftir síðasta tímabilið á ferli hans er Jón Arnór lék með Val veturinn 2020-21. Samhliða er rúmlega tveggja áratuga ferli Jóns Arnórs gerð ítarleg skil í máli og myndum.
Jón Arnór
Þáttaröðin Jón Arnór er í 6 hlutum sem þar við fáum m.a. að fylgjast með þegar Jón ákveður að yfirgefa æskustöðvarnar í KR og spila með erkifjendunum í Val. Einnig förum við yfir atvinnumannaferil hans í NBA, Rússlandi og Ítalíu og landsliðferil hans.
Fjölbreytt úrval fyrir alla
Stöð 2+ inniheldur mikið af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið hér.

Horfðu hvar og hvenær sem er
Hvenær sem er
Með áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ getur þú strax byrjað að horfa í myndlykli, vefsjónvarpi Stöðvar 2 og í Stöð 2 appinu í snjalltækjum.
Appið er aðgengilegt í Apple TV, Fire TV og Android TV. Allir á heimilinu geta horft á mismunandi efni, í mismunandi tækjum, allt í spilun á sama tíma, á sama þráðlausa netinu.
