Laugardaga

Kviss

Fjórða þáttaröð af þessum frábæru spurningaþáttum í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar keppa fyrir hönd íþróttafélaganna sem þeir styðja. Þótt liðin skiptist eftir íþróttafélögum er ekki um íþróttaþátt að ræða, heldur eru skemmtilegar spurningar úr öllum áttum.

Fá aðgang í dag
Verð
8.990 kr. á mánuði

Tryggðu þér áskrift

Þegar þú kaupir áskrift getur þú strax byrjað að horfa í Vefsjónvarpi Stöðvar 2, í Stöð 2 appinu í snjalltækjum, AppleTV eða með myndlykli.