Hefst 3. september

Kviss

Þriðja þáttaröð af þessum frábæru spurningaþáttum í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar keppa fyrir hönd íþróttafélaganna sem þeir styðja. Þótt liðin skiptist eftir íþróttafélögum er ekki um íþróttaþátt að ræða, heldur eru skemmtilegar spurningar úr öllum áttum.

Fá aðgang í dag
Verð frá
3.990 kr. á mánuði

Tryggðu þér áskrift

Keppendur eru ekki íþróttafólk heldur nægir að þeir hafi alist upp í hverfi íþróttafélagsins eða hafi æft íþróttir með félaginu á yngri árum. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram leik þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari og verður krýnt Íslandsmeistari í Kviss spurningakeppninni 2022.