Föstudaga
Kvöldstund með Eyþóri Inga
Eyþór Ingi er hér mættur aftur í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.
Kvöldstund með Eyþóri Inga
Eyþór Ingi er hér í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.
Stöð 2+
Kynntu þér málið
Úrval og efnisframboð á Stöð 2+ hefur aldrei verið meira auk þess sem margar af vinsælustu íslensku þáttaröðunum eru hjá okkur.
Sjá nánar