Nýtt á Stöð 2+

Miðjan

Glæný þáttaröð í leikstjórn Konráðs Kárasonar Þormar. Þættirnir eru 8 talsins og hægt er að nálgast þáttaröðina í heild sinni inn á Stöð 2+

Kaupa
Verð
3.990 kr. á mánuði

2 fyrstu þættirnir

Hér er hægt að nálgast tvo fyrstu þættina frítt. Öll þáttaröðin er komin inn á Stöð 2+

Miðjan

Hinn átján ára Kolbeinn býr hjá ömmu sinni og afa sínum og dreymir um að verða bestur í fótbolta en það kemur babb í bátinn þegar hann kemst ekki í meistaraflokkinn. Hann setur sér markmið að komast inn í liðið á næsta ári en margt í persónulífi hans stendur honum í vegi.

Fjölbreytt úrval fyrir alla

Stöð 2+ inniheldur mikið af hágæða efni fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna fjöldann allan af íslenskum og erlendum þáttaröðum, vönduðu talsettu barnaefni og úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið hér.

Horfðu hvar og hvenær sem er

Hvenær sem er

Með áskrift að Stöð 2+ getur þú strax byrjað að horfa í myndlykli, vefsjónvarpi Stöðvar 2 og í Stöð 2 appinu í snjalltækjum.

Appið er aðgengilegt í Apple TV, Fire TV og Android TV. Allir á heimilinu geta horft á mismunandi efni, í mismunandi tækjum, allt í spilun á sama tíma, á sama þráðlausa netinu.