Hvernig sæki ég Stöð 2 appið í AppleTV?

Einfaldasta leiðin til þess að hala niður Stöð 2 appinu er frá heimaskjánum á Apple TV-inu þínu.

Mynd 1

Opnaðu App Store appið á heimaskjánum í Apple TV-inu þínu.

Mynd 2

Sláðu inn ,,Stöð 2" í leitargluggann.

Mynd 3

Smelltu á Stöð 2 appið.

Mynd 4

Smelltu á Install

Mynd 5

Smelltu á Open

Mynd 6

Til þess að tengja við tæki þarftu að slá kóðann sem birtist þegar þú opnaðir Stöð 2 appið í Apple TV-inu, í vefsjónvarp Stöðvar 2. Þetta getur þú gert í vafra í tölvu eða snjalltæki.

Mynd 7

Skráðu þig inn í vefsjónvarpinu með auðkenningu þinni. Ef þú hefur ekki skráð þig áður þarftu að fara í gegnum Nýskráningu.

Mynd 8Mynd 9Mynd 10Mynd 11

Þegar þú hefur auðkennt þig slærðu inn kóðann sem birtist þegar þú opnar Stöð 2 appið í Apple TV-inu. Kóðann slærð þú inn í vefsjónvarpinu.

Mynd 12

Nú getur þú byrjað að horfa!

Mynd 13