Miðvikudaga
Sambúðin
Í Sambúðinni fylgjumst við með 6 pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin.
Tryggðu þér áskrift
Þegar þú kaupir áskrift getur þú strax byrjað að horfa í Vefsjónvarpi Stöðvar 2, í Stöð 2 appinu í snjalltækjum, AppleTV eða með myndlykli.




Stöð 2+
Kynntu þér málið
Úrval og efnisframboð á Stöð 2+ hefur aldrei verið meira auk þess sem margar af vinsælustu íslensku þáttaröðunum eru hjá okkur.
Sjá nánar