Miðvikudaga

Sveitarómantík

Nýir og skemmtilegir þættir í umsjóns Ásu Ninnu.

Kaupa
frá
3.990 kr. á mánuði

Miðvikudaga

Nýir og skemmtilegir þættir í umsjóns Ásu Ninnu í þáttunum fáum við að fylgjast með sex pörum á mismunandi aldri sem eiga það sameiginlegt að búa í sveit. Við fáum að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum.