Mánudaga

True Detective

Allar þrjár þáttaraðinar af True Detective eru aðgengilegar á streymisveitu Stöð 2+ og er nýja þáttaröðin sýnd á Stöð 2 á mánudögum.

Kaupa
Verð aðeins
4.990 kr. á mánuði

Horfðu á alla þættina

Fjórða þáttaröð af True Detective gerist í Alaska, nánar tiltekið bænum Ennis, en fóru tökur að mestu leyti fram hér á Íslandi, meðal annars á Dalvík, í Reykjavík og í Keflavík.

Fjöldi íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða frumsýndir 15. janúar á Stöð 2. Þættirnir verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum hjá HBO og á Íslandi á Stöð 2.