í dag 18.07 19.07 20.07 21.07 22.07 23.07 24.07 25.07
Tími Dagskrárliður Nánar þri 17.07
07:00Simpson-fjölskyldanTuttugasta og sjötta þáttaröð þessa langlífasta gamanþáttar í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
07:25Teen Titans GoBráðskemmtilegir þættir um skrautlegan hóp ofurhetja sem lenda í alls konar sniðugum og spennandi ævintýrum þegar þau eru ekki upptekin við að bjarga heiminum.
07:45StrákarnirSveppi, Auddi, Pétur Jóhann og meðreiðarsveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni eru í banastuði um þessar mundir og láta gamminn geysa fjögur kvöld í viku frá mánudegi til fimmtudags. Meðal efnis hjá þeim eru hin gamla góða falda myndavél, áskoranir með nýju sniði, skjáauglýsingar, stjórnunin sívinsæla, íþróttafréttir í umsjá Gunna og svo koma að sjálfsögðu góðir gestir í heimsókn og láta Strákana spila laglega með sig. Strákarnir á nýjum tíma, strax á eftir fréttum og Íslandi í dag; með sitt eigið Ísland í dag.
08:10The MiddleNíunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
08:35EllenSkemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
09:15Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:35The DoctorsFrábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
10:15The New GirlSjötta þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlutverk fer Zooey Deschanel.
10:40PoppsvarNýr og stórskemmtilegur þáttur með Birni Jörundi. Þekkt tónlistarfólk frá völdum bæjarfélögum keppir sín á milli í tónlistartengdum spurningum og leikjum.
11:20GrantchesterÖnnur þáttaröð þessa spennandi þátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um prestinn Sidney Chambers og lögreglumanninn Geordie Keating sem rannsaka flókin sakamál í bænum þeirra Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
12:05Um land alltKristján Már Unnarsson kynnist mannlífi í Svarfaðardal og skoðar nýtt sveitaþorp sem er að myndast í Laugahlíð.
12:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00Britain's Got TalentSkemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síðast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Britain), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
14:05Britain's Got TalentSkemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síðast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Britain), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
15:00Britain's Got TalentSkemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síðast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Britain), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
16:00Britain's Got TalentSkemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síðast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Britain), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
17:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
17:23NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:45EllenSkemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
19:00Fréttayfirlit og veður
19:05Modern FamilyFrábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel.
19:30The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er 11 ára sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél og rifjar upp sögur af yfirþyrmandi móður, skapstyggum föður, uppreisnargjarnri eldri systur, stressuðum eldri bróður og svölum afa.
19:50Great NewsÖnnur þáttaröð þessara gamanþáttum sem fjalla um mæðgurnar Carol og Katie en það reynir á samband þeirra þegar móðirin Carol fær reynslustarf á sama fjölmiðli og dóttirin Carol vinnur á og það reynir aldeilis á þolrifin hjá henni því móðirin er uppátækjasöm og er oftar en ekki hrókur alls fagnaðar. Þættirnir eru úr smiðju Tinu Fey og Robert Carlock sem gerðu einnig 30 Rock og Unbreakable Kimmy Schmidt.
20:15Major CrimesSjötta þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum sem fjalla um lögreglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tók við af hinni sérvitru Brendu Leigh Johnson en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer.
20:55SuccessionNýir og stórgóðir þættir úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og stýra ættarveldinu.
21:55SixÖnnur þáttaröð þessarra hörkuspennandi þátta sem byggðir eru á raunverulegum verkefnum sérsveitarinnar SEAL Team six sem er þekktust fyrir að hafa uppi á hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden. Í hverjum þætti fær sérsveitin flókin og erfið mál til að leysa úr og sannar það ítrekað að þegar er um líf eða dauða að tefla eru þeir fremstir í sínu fagi. Handritshöfundur þáttanna William Broyles Jr. (Apollo 13)fékk dygga aðstoð frá fyrrverandi sérsveitahermanninum David Broyle sem gætir þess þó að upplýsa ekki allra viðkvæmustu trúnaðargögnin þrátt fyrir ómetanlegt innlegg hans í handritagerðina.
22:40Wyatt Cenac's Problem AreasÁhugaverður og ögrandi þáttur úr smiðju HBO í umsjón grínistans Wyatt Cenac sem á að baki langan feril sem handritahöfundur og ráðgjafi fyrir þætti eins og The Daily Show. Hér vekur hann athygli á vaxandi samfélagslegum og menningarlegum vandamálum í Bandaríkjunum á sinn beinskeytta og hárbeitta hátt.
23:05GreyzoneSkandinavísk spennuþáttaröð af bestu gerð. Hryðjuverkamenn hyggjast láta til skarar skríða í Skandinavíu og lendir verkfræðingurinn Victoria í miðri hringiðu atburðarásarinnar. Á meðan reynir á krafta og samvinnu sænsku öryggislögreglunnar eða SAPO og dönsku félaga þeirra í PET en það er undir þeim komið að reyna koma í veg fyrir áform hryðjuverkahópsins auk þess að bjarga Victoriu.
23:55NashvilleSjötta þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um lífið í kántríheiminum þar sem samkeppnin er afar hörð.
00:35High MaintenanceÖnnur þáttaröð þessara gamanþátta sem fjalla um gaur sem hefur lífsviðurværi sitt af því að selja kannabis til ólíkra einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að vera taugarveiklaðir en þó mismikið. Samband gaursins og kúnnanna ristir þó dýpra en hefðbundið viðskiptasamband því þeirra á milli hefur myndast vinskapur sem hentar báðum aðilum.
01:05RomeEitt stærsta og dýrasta verkefni sem ráðist hefur verið út í í gervallri sjónvarpssögunni. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Kannski ekki nema von því hér eru á ferð þættir úr smiðju framleiðenda Sopranos, HBO, sem unnir voru í samvinnu við BBC. Þættirnir gerast, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum Rómarveldis, og fjalla um ástir og afbrýði, sorgir og sigra, svik og svall Sesars keisara og annarra fyrirmenna. Þættirnir voru frumsýndir í Bandaríkjunum og Bretlandi á síðasta ári og vöktu verðskuldaða athygli. Eru þeir enda áberandi mjög á listum sjónvarpsrýna yfir bestu sjónvarpsþættin ársins og voru tilnefndir til Golden Globe-verðlauna sem bestu drama þættirnir. Rome er stórviðburður í íslensku sjónvarpi sem verður að fylgjast með frá upphafi.
01:55RomeEitt stærsta og dýrasta verkefni sem ráðist hefur verið út í í gervallri sjónvarpssögunni. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Kannski ekki nema von því hér eru á ferð þættir úr smiðju framleiðenda Sopranos, HBO, sem unnir voru í samvinnu við BBC. Þættirnir gerast, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum Rómarveldis, og fjalla um ástir og afbrýði, sorgir og sigra, svik og svall Sesars keisara og annarra fyrirmenna. Þættirnir voru frumsýndir í Bandaríkjunum og Bretlandi á síðasta ári og vöktu verðskuldaða athygli. Eru þeir enda áberandi mjög á listum sjónvarpsrýna yfir bestu sjónvarpsþættin ársins og voru tilnefndir til Golden Globe-verðlauna sem bestu drama þættirnir. Rome er stórviðburður í íslensku sjónvarpi sem verður að fylgjast með frá upphafi.
02:45RomeEitt stærsta verkefni sem ráðist hefur verið í fyrir sjónvarp. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Kannski ekki nema von því hér eru á ferð þættir úr smiðju framleiðenda Sopranos, HBO, sem unnir voru í samvinnu við BBC. Þættirnir gerast, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum Rómarveldis, og fjalla um ástir, örlög, afbrýði, lísnautnir og annað öfgakennt líferni Sesars keisara og annarra fyrirmenna. Þættirnir voru frumsýndir í Bandaríkjunum og Bretlandi á síðasta ári og vöktu verðskuldaða athygli. Eru þeir enda áberandi mjög á listum sjónvarpsrýna yfir bestu sjónvarpsþættin ársins og eru tilnefndir til Golden Globe-verðlauna sem bestu drama þættirnir. Rome er stórviðburður í íslensku sjónvarpi sem verður að fylgjast með frá upphafi. (3:) Orusta er í aðsigi og Sesar nálgast Rómarborg óðfluga. Pompeius þarf því að vígbúast og neyðir borgara sína til að taka afstöðu, velja á milli sín og Sesars.
03:30Next of KinSpennandi bresk þáttaröð sem fjallar um hina snjöllu Monu Mirza sem er harmi lostin þegar bróðir hennar er myrtur við sjálfboðaliða störf. Til að bæta gráu ofan á svart koma í kjölfarið gömul og óþægileg fjölskylduleyndarmál uppá yfirborðið og þá sogast hún inn í atburðarrás sem einkennist af svikum og undirferli til þess eins að vernda sig og fjölskyldu.
04:10Next of KinSpennandi bresk þáttaröð sem fjallar um hina snjöllu Monu Mirza sem er harmi lostin þegar bróðir hennar er myrtur við sjálfboðaliða störf. Til að bæta gráu ofan á svart koma í kjölfarið gömul og óþægileg fjölskylduleyndarmál uppá yfirborðið og þá sogast hún inn í atburðarrás sem einkennist af svikum og undirferli til þess eins að vernda sig og fjölskyldu.
04:55Next of KinSpennandi bresk þáttaröð sem fjallar um hina snjöllu Monu Mirza sem er harmi lostin þegar bróðir hennar er myrtur við sjálfboðaliða störf. Til að bæta gráu ofan á svart koma í kjölfarið gömul og óþægileg fjölskylduleyndarmál uppá yfirborðið og þá sogast hún inn í atburðarrás sem einkennist af svikum og undirferli til þess eins að vernda sig og fjölskyldu.