í gær í dag 23.09 24.09 25.09 26.09 27.09 28.09 29.09
Tími Dagskrárliður Nánar lau 22.09
07:00StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:25Kalli á þakinuBráðfjörugar teiknimyndir með óþekkasta Kalla í heimi, Kalla á òakinu.
07:50Blíða og BlærFrábærir teiknimynaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:10Gulla og grænjaxlarnirSkemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
08:20Lína langsokkurSkemmtilegir þættir sterkustu og rauðhærðustu stelpu í heimi, hana Línu Langsokk og vini hennar Önnu og Tomma.
08:45Dóra og vinirNýir þættir um Dóru og vini hennar og nú eru þau orðin 10 ára og nú fylgjumst við með þeim vinunum lenda í óvenjulegum ævintýrum í borginni ásamt því að fjalla um vináttu í verki og hjálpsemi við nágrannann.
09:10Nilli HólmgeirssonSkemmtilegir teiknimyndaþættir um óþekktarorminn Nilla sem lendir í spennandi ævintýrum með vinum sínum.
09:25Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:50Billi BlikkStórskemmtilegir þættir um ævintýragjarna kóalabjarnarstrákinn Billa Blikk.
10:00Ævintýri TinnaSpennandi ævintýri með Tinna og hundinum hans Tobba en þeir lenda oft í honum kröppum við að leysa ráðgátur. Vinur hans Kolbeinn kapteinn og prófessor Vandráður lenda einnig oft í vandræðum og þá þarf Tinni að koma þeim til aðstoðar þar sem leynilögreglumennirnir Skafti og Skapti eru vita gagnslausir í sínu starfi.
10:25Ninja-skjaldbökurnarFrábærir teiknimyndaþættir um ninja-skjaldbökurnar Raphael, Michelangelo, Leonardo og Donatello.
10:50FriendsRachel, Joey og Charlie hafa miklar áhyggjur af geðheilsu Ross. Chandler kemur sér í mikil vandræði í heimsókn hjá vinafólki þeirra Monicu. Bróðir Phoebe leitar til hennar þar sem hann er að gefast upp á þríburunum sínum.
11:15FriendsMonica skráir sig á matreiðslunámskeið eftir að hún fær harða gagnrýni hjá matargagnrýnanda á sama tima og Chandler fær vafasama tilsögn frá Phoebe vegna mikilvægs atvinnuviðtals.
11:40EllenSkemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
12:20VíglínanVikulegur þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 í umsjón Heimis Más Péturssonar sem stýrir þáttunum ásamt Höskuldi Kára Schram. Í þáttunum eru tekin fyrir mál af vettvangi þjóðmála, þar sem forystufólk víðs vegar að úr samfélaginu situr fyrir svörum. Framleiðslustjórn: Birna Sif Magnúsdóttir. Ritstjórn: Þórir Guðmundsson.
13:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:25Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:45Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
14:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
14:25Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
14:50So You Think You Can Dance 15Stærsta danskeppni í heimi þar sem efnilegir dansarar fá tækifæri til að slá í gegn. Í hverri viku fá þeir krefjandi verkefni og það fækkar í hópnum þar til ný dansstjarna er krýnd. Sem fyrr eru það Vanessa Hudgens, Nigel Lythgoe og Mary Murphy sem verma dómarasætin og Cat Deeley er kynnir þáttanna.
16:10Mike & MollyGamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir.
16:30The Sticky Truth About SugarBreskur heimildarþáttur í umsjón Fionu Phillips sem fjallar hér um sykur og áhrif neyslu hans á heilsufar okkar. Rýnt verður í rannsóknir og Fiona fær einnig fjóra sjálfboðarliða sem hjálpa henni að komast að öllum sannleikanum um sykur.
17:35Einfalt með EvuNýir matreiðsluþættir úr smiðju Evu Laufeyjar og nú leggur hún áherslu á einfaldan og hollan mat sem hentar nútíma fjölskyldum þar sem ekki gefst alltaf mikill tími til eldamennsku. Lögð er áhersla á gott hráefni fyrst og fremst og leiðir til þess að elda bragðgóðan mat sem nærir líkama og sál á skömmum tíma.
18:00SjáðuÁsgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:55SportpakkinnÍþróttamenn Stöðvar 2 Sport fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna í liðinni viku, taka viðtöl við sérfræðingana og sýna brot frá því helsta sem fór fram.
19:05Lottó
19:10Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
19:50The X-FactorEinn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómaraborðið situr söngvarinn Louis Tomlinson úr One Direction, söngarinn góðkunni Robbie Williams, leikkonan Ayda Field og að lokum sjálf Sharon Osbourne.
20:50The X-FactorEinn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómaraborðið situr söngvarinn Louis Tomlinson úr One Direction, söngarinn góðkunni Robbie Williams, leikkonan Ayda Field og að lokum sjálf Sharon Osbourne.
21:40Swiss Army ManÓvenjuleg gamanmynd frá 2016 með Daniel Radcliffe og Paul Dano í aðalhlutvekum. Hank er strandaglópur á eyðieyju og hefur misst alla von um björgun. Hann ákveður því að ljúka þessu af og hengja sig - en þá sér hann lík í fjöruborðinu! Eftir að Hank uppgötvar líkið, sem er af ungum manni, fyllist hann nýrri von um að komast heim. Ásamt líkinu, sem reynist reyndar grunsamlega líflegt af líki að vera, heldur hann svo bjartsýnn af stað.
23:20JackieMögnuð mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Natalie Portman í aðalhlutverki. Föstudaginn 22. nóvember árið 1963 var forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy myrtur. Myndin fjallar um viðbrögð Jackie eiginkonu hans, og eftirmála morðsins frá hennar sjónarhóli. Myndin hefst rétt fyrir morðið og gerist síðan að mestu næstu daga á eftir þegar bæði Jackie, börn hennar tvö og fjölskyldur, starfsfólk Hvíta hússins, bandaríska þjóðin og heimsbyggðin öll syrgði hinn ástsæla forseta, en mitt í allri ringulreiðinni sem skapaðist stóð Jackie upp úr og sýndi öllum úr hverju hún var gerð.
00:55The Fate of the FuriousFrábær spennumynd frá 2017 með Vin Diesel, Dwayne Johnson, Jason Statham, Charlize Theron Michelle Rodrigues. Já, reglurnar hafa sannarlega breyst í þessari áttundu mynd Fast and Furious-seríunnar þegar aðalmaður þeirra og höfuð "fjölskyldunnar", Dominic Toretto, svíkur bæði félaga sína og eiginkonu og gengur í lið með hátæknisérfræðingnum og glæpadrottningunni Cipher. Hvað Dominic gengur til með þessu veit enginn og spurningin er hvort hann viti það sjálfur!
03:10Kate Plays ChristineDramatísk mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum. Fréttakonan Christine Chubbuck framdi sjálfsmorð í beinni útsendingu árið 1974. Þetta var fyrsta sjálfsmorðið sem sýnt var beint í sjónvarpi - en þegar leikkonan Kate Lyn Sheil undirbýr sig fyrir að leika Christine 40 árum síðar reynist henni merkilega erfitt að grafa upp heimildir um hana. Hver var Christine og hvað vakti fyrir henni? Við fylgjumst með rannsókn Kate á lífi og dauða Christine og horfum á þessar tvær konur, sem aldrei hittu hvor aðra, renna hægt og rólega saman í eina persónu. Myndin hlaut verðlaun fyrir besta handrit heimildamyndar á Sundance-kvikmyndahátíðinni 2017.
05:00Almost MarriedGamanmynd um stegginn Kyle sem fær kynsjúkdóm eftir geggjaða steggjaveislu rétt fyrir brúðkaup og setur strik í reikninginn hjá sambandi þeirra.